„Leonardo da Vinci“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Umittèram (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Leonardo di ser Piero da Vinci''' ([[15. apríl]] [[1452]] – [[2. maí]] [[1519]]) var [[Ítalía|ítalskur]] [[endurreisn]]armaður; málari, myndhöggvari, arkitekt, vísindamaður, stærðfræðingur, verkfræðingur og uppfinningamaður sem kom inn á ýmis svið, svo sem líffærafræði, [[tónlist]], náttúrufræði, [[rúmfræði]], kortagerð og grasafræði. Hann var mjög sérvitur maður og neitaði að viðurkenna að eitthvað væri satt fyrr en hann væri búinn að rannsaka það ítarlega og sannreyna. Dæmi um sérvisku hans var að hann krufði mörg lík sjálfur til þess að mynda eigin skoðun á starfsemi líkamans og líffærafræðinni. Hann er sérlega frægur fyrir alls kyns uppfinningar sem hann smíðaði aldrei og fyrir málverk sín, svo sem [[Mona Lisa|Monu Lisu]] og [[Síðasta kvöldmáltíðin (málverk)|Síðustu kvöldmáltíðina]]. Honum er lýst sem fullkomnu dæmi endurreisnarmanns , með gífurlega listræna hæfileika sem og sköpunarhæfileika. Hann er talinn einn af merkustu málurum allra tíma. leo loe
 
[[Mynd:Da Vinci Vitruve Luc Viatour.jpg|thumb|Vítrúvíski maðurinn]]