„Narendra Modi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Modi var útnefndur yfirráðherra [[Gújarat]] árið 2001 vegna vanheilsu [[Keshubhai Patel]] og óvinsælda eftir að jarðskjálftar höfðu skekið Bhuj. Stuttu síðar var Modi kjörinn á löggjafarþing. Héraðsstjórn Modi hefur verið bendluð við uppþot og óeirðir í Gújarat-héraði árið 2002<ref>Bobbio, Tommaso (2012). "Making Gujarat Vibrant: Hindutva, development and the rise of subnationalism in India". Third World Quarterly. 33 (4): 657–672.</ref><ref>Nussbaum, Martha Craven. The Clash Within: Democracy, Religious Violence, and India's Future. Harvard University Press. bls. 50–51.</ref><ref>Shani, Orrit (2007). Communalism, Caste and Hindu Nationalism. Cambridge University Press. pp. 168–173.</ref><ref name="Buncombe">{{cite news |title=A rebirth dogged by controversy |first=Andrew|last=Buncombe |url=http://www.independent.co.uk/news/world/asia/a-rebirth-dogged-by-controversy-2357157.html |work=The Independent |date=19 September 2011 |accessdate=10 October 2012 |location=London}}</ref> eða í það minnsta gagnrýnd fyrir viðbrögð hennar við átökunum, en indverskum dómstólum þótti ekki nægt tilefni til þess að sækja Modi til saka.<ref>{{cite web|url=http://www.bbc.com/news/world-asia-india-17664751|title=India Gujarat Chief Minister Modi cleared in riots case|publisher=BBC|date=10 April 2012|accessdate=17 February 2017}}</ref><ref>{{cite web|url=http://www.thehindu.com/news/national/sit-finds-no-proof-against-modi-says-court/article3300175.ece|title=SIT finds no proof against Modi, says court|publisher=The Hindu|date=10 April 2012|accessdate=17 February 2017}}</ref> Stefnumálum hans sem yfirráðherra héraðsins hefur verið hrósað vegna áherslu þeirra á hagvöxt og uppbyggingu sterkara efnahagskerfis.<ref>{{Cite news|url=http://www.nytimes.com/2012/02/16/world/asia/16iht-letter16.html|title=Shaking Off the Horror of the Past in India|last=Joseph|first=Manu|date=15 February 2012|work=The New York Times|access-date=19 May 2017|issn=0362-4331}}</ref> Einnig var stjórn hans þó gagnrýnd fyrir að takast ekki að bæta heilsufar, fátækt og menntastig íbúanna.<ref>Jaffrelot, Christophe (June 2013). "Gujarat Elections: The Sub-Text of Modi's 'Hattrick'—High Tech Populism and the 'Neo-middle Class'". Studies in Indian Politics. 1 (1): 79–95.</ref>
 
Modi leiddi BJP til sigurs í indversku þingkosningunum árið 2014. Flokkurinn náði hreinum þingmeirihluta, en þetta er í fyrsta skipti sem nokkrum flokki hefur tekist slíkt frá árinu 1984. Modi sjálfur var kjörinn í þingsæti Varanasi. Síðan Modi tók við embætti hefur ríkisstjórn hans reynt að auka erlendar fjárfestingar í indverska efnahagnum, aukið ríkisútgjöld til innviða landsins en dregið úr útgjöldum til velferðamála. Modi hefur beitt sér fyrir straumlínulagningu indverska skriffinskukerfisinsstjórnsýslukerfisins og fyrir aukinni miðstýringu ríkisins. Modi er gefinn heiðurinn af því að víkja indverskum stjórnmálum talsvert til hægri. Hann er vinsæll en þó nokkuð umdeildur heima fyrir og erlendis vegna hindúskrar þjóðernishyggju sinnar og hlutverks síns í óeirðunum í Gújarat árið 2002.
 
==TIlvísanir==