„Samójedísk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
{{hreingera}}
'''Samójedísk tungumál''' eru ætt [[úrölsk tungumál|úralskra mála]] sem töluð eru báðum megin [[Úralfjöll|Úralfjalla]] nyrðst í [[Evrasía|Evrasíu]]. Málhafar samójedískra mála eru um það bil 35.000. Helst mála á norðurgreininni er [[nenets]] sem talað er af um 30.000 manns einkum á [[Jamalskagi|Jamalskaga]].