ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|right|Flóttafólk frá yfirráðasvæðum Boko Haram í Maiduguri í ágúst 2016. '''Boko Haram''' eru íslömsk hryðjuverk...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
[[Mynd:RéfugiésMaiduguri2016B.jpg|thumb|right|Flóttafólk frá yfirráðasvæðum Boko Haram í Maiduguri í ágúst 2016.]]
'''Boko Haram''' eru [[íslam|
Um mitt ár 2014 náðu samtökin að leggja undir sig stór landsvæði í heimahéraði sínu, [[Borno]], en tókst ekki að ná höfuðstað þess, [[Maiduguri]], á sitt vald. [[Nígeríuher]], lögregla og öryggissveitir hafa barist gegn samtökunum en spilling innan raða þeirra og mannréttindabrot hafa hindrað framgang baráttunnar. Í september 2015 tilkynnti varnarmálaráðuneyti Nígeríu að allar bækistöðvar Boko Haram hefðu verið eyðilagðar og í desember sama ár sagði forseti Nígeríu, [[Muhammadu Buhari]], að samtökin væru „tæknilega sigruð“. Samt hafa árásir samtakanna haldið áfram.
|