„Bandalag íslenskra leikfélaga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bandalag íslenskra leikfélaga''' (skammstafað '''BÍL''') er [[samtök]] áhugaleikfélaga á [[Ísland]]i. Samtökin voru stofnuð árið [[1950]] og var [[Ævar Kvaran]] helsti hvatamaðurinn að stofnun þeirra.
 
Bandalagið rekur Þjónustumiðstöð að Kleppsmýrarvegi 8 í [[Reykjavík]]. Þjónustumiðstöðin sinnir ýmsum málum fyrir áhugaleiklistarhreyfinguna en einnig er þar almenn þjónusta við [[leikhús]] og leikhópa af öllu tagi. Meðal annars er hægt að kaupa þar förðunarvörur og þar er einnig að finna stærsta leikritasafn landsins. Bandalagið hefur starfrækt [[leiklistarskóli|leiklistarskóla]] síðan árið [[1997]] til að byrja með að [[Húsabakki|Húsabakka]] í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] þaren skólinn flutti árið 2010 í Húnavallaskóla og árið 2017 í Reykjaskóla í Hrútafirði. Þar semer á hverju sumri er boðið upp á leiklistarnámskeið af ýmsu tagi auk námskeiða í [[leikstjóri|leikstjórn]], [[leikrit|leikritun]] og ýmsu fleira.
 
Bandagið er aðili að: