Munur á milli breytinga „Heiða Björg Hilmisdóttir“

m
ábyrgðarstörf
m
m (ábyrgðarstörf)
'''Heiða Björg Hilmisdóttir''' (f. [[21. febrúar]] [[1971]]) var kjörin varaformaður Samfylkingarinnar í febrúar 2016, hún er borgarfulltrúi [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] í [[Reykjavík]]. Hún tók sæti í borgarstjórn haustið 2015, þegar [[Björk Vilhelmsdóttir]] hætti í stjórnmálum. Heiða Björg var formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar 2013 - 2015.
 
Eiginmaður Heiðu er [[Hrannar Björn Arnarsson|Hrannar B. Arnarsson]], fyrrverandi aðstoðarmaður [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu Sigurðardóttur]] forsætisráðherra.
46

breytingar