Munur á milli breytinga „Miðborg Reykjavíkur“

m
nýrri mynd
(kort)
m (nýrri mynd)
{{hnit|64|08|51|N|21|56|11|W|display=title|type:city_region:IS}}
[[Mynd:Austurstræti01Austurstræti_1.jpgJPG|thumb|right|Séð niður í Austurstræti úrárið Bankastræti2011.]]
{{Reykjavík}}
[[Mynd:Austurstræti01.jpg|thumb|right|Séð niður í Austurstræti úr Bankastræti.]]
'''Miðborg Reykjavíkur''' eða '''Miðbær Reykjavíkur''' (stundum nefnd '''Miðbærinn''', '''Austurbær''' eða '''gamli Austurbær''') er [[hverfi]] í [[Reykjavík]] sem inniheldur elstu hluta borgarinnar. Hverfinu tilheyra hverfahlutarnir [[Tjarnarbrekka]], [[Víkin (Reykjavík)|Víkin]], [[Arnarhóll]], [[Skuggahverfi]], [[Laufás (Reykjavík)|Laufás]], [[Spítalahlíð]], [[Þingholt]], [[Ásgarður (hverfi í Reykjavík)|Ásgarður]], og [[Tungan]].
 
==Formleg afmörkun==
[[Mynd:Reykjavík map (D02-Miðborg).png|thumb|Kort.]]
{{Reykjavík}}
Í suður og vestur markast hverfið af línu sem er dregin um eftirtaldar götur: Suðurbugt (austurendi), Geirsgötu, Norðurstíg, Vesturgötu, Garðastræti, Túngötu, Suðurgötu, Sturlugötu, Oddagötu, Eggertsgötu, Njarðargötu, beinni línu að horni Einarsness/Skeljaness, Skeljanes og þaðan í sjó. Í austur markast hverfið af línu sem er dregin um Snorrabraut, gamla Flugvallarveg og Hlíðarfót.