„Stjörnustríð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti
Lína 27:
Árin 1999-2005 komu þrjár nýjar Stjörnustríðsmyndir út. Þær mynda forsögu hinna myndanna þriggja. Þessar myndir eru ''Stjörnustríð - Fyrsti hluti: Ógnvaldurinn'' (1999), ''Stjörnustríð - Annar hluti: Árás klónanna'' (2002) og ''Stjörnustríð - Þriðji hluti: Hefnd Sithsins'' (2005).
 
Árið [[2012]] keypti [[Disney Corporation]] framleiðslufyrirtækið [[LucasArtsLucasfilm]] af George Lucas. Ákveðið var að gera þrjár framhaldsmyndir (VII, VIII og IX). Sú fyrsta, ''Stjörnustríð: Mátturinn vaknar'', var frumsýnd árið 2015 og sú næsta verður frumsýnd í desember 2017. Árið 2016 kom út aukamynd (utan við aðalkvikmyndaröðina); ''Stjörnustríð: Rogue One'', sem fjallar um það þegar uppreisnarmenn stela teikningum Keisaraveldisins af Helstirninu í aðdraganda 4. myndarinnar ''Ný von''.
 
Tónlistin í myndunum er eftir [[John Williams]].