„Úrölsk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Umittèram (spjall | framlög)
Umittèram (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Ættartré ==
Innri bygging úrölsku málafjölskyldunnar hefur verið umdeild frá því hún var fyrst sett fram. Tvær undirfjölskyldur, [[finnsk-úgríska]] og [[samojedískasamójedísk mál|samójedíska]], eru aðgreindar innan úrölsku málafjölskyldunnar. Forveri þeirra er talin vera tungumál sem nefnt er [[for-úralska]].
 
Margar tilraunir hafa verið gerðar til að finna sambandið á milli úralskra mála og þeirra tungumála sem yfirleitt eru talin til hinna stóru málafjölskyldnanna. Besta sambandið (þótt það sé ekki óumdeilt) er líklegast á milli úralskra mála og [[júkagir]]. Kenningar um sérstök tengsl við [[altaísk mál]] voru áður mjög vinsælar en hafa fallið í ónáð í seinni tíð.