„Sértrúarsöfnuður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 37 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q19097
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
{{Hlutdrægni|Íslandi}}
'''Sértrúarsöfnuður''' er kirkja eða söfnuður sem aðhyllist sértrú, það er trúna á að þeir einir hafi sannleikann og ganga verði í viðkomandi söfnuð til að komast til himna, eða hvað annað sem er markmið með viðkomandi trúarbrögðum. Á Íslandi hefur þetta hugtak verið notað niðrandi um ýmsar aðrar kirkjudeildir, sem eru minni (hér á landi) en hin evangelísk-lútherska [[þjóðkirkja Íslands]], þó slíkt eigi í fæstum tilvikum við, þar sem þær telja sig ekki hina einu réttu, heldur starfa með öðrum kirkjum og telja hjálpræðið ekki bundið við ákveðna kirkju eða söfnuð.
 
{{Stubbur|trúarbrögð}}