„Her“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Umittèram (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Cornicen_on_Trajan%27s_column.JPG|thumb|right|Lágmynd á súlu Trajanusar sem sýnir rómverska hermenn.]]
'''Her''' er skiplagður hópur [[vopn]]aðra manna, [[hermaður|hermanna]], sem hlotið hafa þjálfun í vopnaburði og lúta sameiginlegri yfirstjórn. Hugtakið er líka notað yfir ýmsa óformlega vopnaða hópa, t.d. sveitir [[skæruliðar|skæruliða]] eða skipulögð [[hjálparsamtök]] eins og [[Hjálpræðisherinn]].
 
Forsögulegir herir voru líklega myndaðir af mönnum með steina og tréspjót, en í gegnum tíðina hefur vopnabúnaður þróast mikið. Dæmi um þróun vopna er þegar herir tóku í notkun [[hestur|hesta]], járn[[sverð]], [[bogi og örvar|boga og örvar]], [[umsátur]]svopn, [[framhlaðningur|framhlaðninga]] og önnur [[skotvopn]].