„Pétur Pan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Peter Pan, by Oliver Herford, 1907.png|thumb|right|Mynd af Pétri Pan frá árinu 1907 eftir Oliver Herford.]]
'''Pétur Pan''' er skáldsagnapersóna úr verkum skoska rithöfundarins [[J. M. Barrie]]. Pétur er hrekkjóttur og óstýrilátur ungur drengur sem getur [[Flug|flogið]] og fullorðnast aldrei. Hann býr í eilífri æsku sinni á galdraeyjunni Hvergilandi þar sem hann er leiðtogi „týndu strákanna“ og lendir í ævintýrum ásamt [[Álfur|álfum]], [[Sjórán|sjóræningjum]], [[Hafmey|hafmeyjum]], [[Frumbyggjar Ameríku|Indíánum]] og stundum venjulegum börnum úr heiminum utan við Hvergiland.
 
Pétur Pan er heimsfræg persóna og breskt menningartákn. Auk þess að hafa birst í tveimur verkum eftir Barrie hefur hann birst í fjölda annarra sagnamiðla m.a. í vinsælli [[Pétur Pan (kvikmynd 1953)|Disney-teiknimynd]] frá árinu 1953.