„Jarðskjálftakvarðar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q38768
Umvandarinn (spjall | framlög)
m Villa í hugtökum lagfærð, eins og sést í áratugagömlum kennsluritum
Lína 1:
'''Richterskvarði''' er [[logri|lograkvarði]], fundinn upp af [[Charles Richter]] og [[Beno Gutenberg]] [[1935]] og notaður til að mæla styrk [[Jarðskjálfti|jarðskjálfta]]. Mæla þarf jarðskjálftann á sérstakan [[Wood-Anderson jarðskjálftamælir|Wood-Anderson jarðskjálftamæli]] með því að lesa af honum stærsta útslagið og tímann á milli komutíma P-og S-bylgna. Hvert stigheil tala í hækkun á kvarðanum gefur þrítugföldun, þannig að um er að ræða [[veldi (stærðfræði)|veldi]] af [[30(tala)|30]]. Ef [[styrkur]] einhvers skjálfta er gefinn upp sem 5 stig á Richter, svo að dæmi sé tekið, þá er skjálfti upp á 8 stigá Richter 30 · 30 · 30 = '''27 þúsund''' sinnum orkumeiri en sá fyrri. Nánar er sambandið þannig að <math>I = I_o \cdot 30^n</math> þar sem <math>I_o</math> er einhver grunnviðmiðunar orkulosun, <math>I</math> er orkan í skjálftanum og ''n'' er stigatalatala hans á Richterskvarða. Þessa jöfnu má leysa fyrir <math>n</math> og fæst þá:
:<math>n = \frac{\log \frac{I}{I_o}}{\log 30}</math>
 
RichterskalinnRichterkvarðinn mettast við um 7 stigá Richter og ekki er hægt að nota gögn frá jarðskjálftum á honum sem gerast í meira en 600 km fjarlægð <ref>{{cite web|url=http://earthquake.usgs.gov/aboutus/docs/020204mag_policy.php |title=USGS Earthquake Magnitude Policy |publisher=USGS |date=November 22nd, 2011}}</ref>
 
== Dæmi ==
* [[Jarðskjálftinn 29. maí 2008]] var um '''6,2''' stig á Richter.
* [[Suðurlandsskjálfti]]nn þann [[17. júní]] árið [[2000]] var um '''6,5''' á Richter.
* [[Suðurlandsskjálfti]]nn þann [[21. júní]] árið [[2000]] var um '''6,6''' á Richter.