„Lögmál heimspekinnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 11 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q1195384
+img
 
Lína 1:
[[File:Principia philosophiae.tif|thumb|''Principia philosophiae'', 1685]]
'''''Lögmál heimspekinnar''''' (á [[Latína|latínu]] '''''Principia philosophiae''''') er rit um [[heimspeki]] eftir [[Frakkland|franska]] heimspekinginn [[René Descartes]]. Ritið var samið á latínu og kom fyrst út árið [[1644]]. Því var ætlað að koma í stað rita [[Aristóteles]]ar um heimspeki og rita hefðbundinnar [[skólaspeki]] sem þá voru lesin í [[Háskóli|háskólum]].