„Tamílska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Umittèram (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Umittèram (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
'''Tamílska''' (தமிழ் tamiḻ; {{IPA|[t̪ɐmɨɻ]}}) er [[dravidísk tungumál|dravidískt tungumál]] talað á [[Indland]]i, [[Srí Lanka]] og [[Singapúr]]. Þau tvö síðarnefndu, Srí Lanka og Singapúr eiga Tamílsku sem opinbert tungumál. Það er eitt af tuttugu og tveim skipulögðum tungumálum Indlands og það fyrsta til að verða lýst yfir sem klassískt tungumál af stjórnvöldum Indlands árið 2004. Tamil tungumálið er einnig talað af verulegum minnihlutahópum í [[Malasía|Malasíu]], [[Máritíus|Mauritius]] og [[Réunion]] ásamt því að vera töluð í innflytjendahverfum um allan heim.
 
Bókmenntir á Tamil hafa verið til í yfir tvöþúsundirtvöþúsund ára. Elsti tími Tamil bókmenntra, Sangam bókmenntir, eru dagsettar frá 300 fyrir krist til 300 eftir krist. Áletranir á Tamil tungumálinu frá fyrstu öld fyrir krist og frá annari öld eftir krist hafa fundist í Egyptalandi og Tælandi. Samkvænt könnun frá árinu [[2001]], voru 1,863 dagblöð gefin út á Tamil tungumálinu, og 353 þeirra daglega.
 
== Flokkun ==