„Hornbjarg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Flokkun
Harðvirðisgjá -> Harðviðrisgjá
Lína 4:
Í [[Flateyjarbók]] er sagt frá ferð fóstbræðranna [[Fóstbræðrasaga|Þormóðs Kolbrúnarskálds]] og Þorgeirs Hávarðssonar í Hornbjarg þar sem Þorgeir missti fótfestu í bjarginu en bjargaði sér með að halda í hvannnjóla þar til Þormóður kom honum til bjargar.
 
Mikið er um [[langvía|langvíu]] í Hornbjargi en einnig eru þar milljónir af [[stuttnefja|stuttnefju]], [[máfar|máfi]] og [[rita|ritu]]. Einnig eru þar fuglategundir eins og [[hvítmáfur]], [[álka]], [[fýll]], [[æðarfugl]], [[svartbakur]], [[hávella]], [[toppönd]], [[óðinshani]], [[lundi]] og [[teista]]. Fuglabjargið er þéttsetnast á Jörundi og í þræðingum Dyraskarða sem liggja milli Jörundar og Kálfatinda. Hornbjarg hefur verið nytjað til eggjatöku frá fornu fari og er eggjataka ennþá stunduð í HarðvirðisgjáHarðviðrisgjá.
 
== Örnefnið Kálfatindur ==