„Louis Bonaparte“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Louis Bonaparte eftir Charles Howard Hodges. '''Louis Napoléon Bonaparte''' (fæddur '''Luigi Bonaparte...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:307-Portret van Lodewijk Napoleon, koning van Holland.jpg|thumb|right|Louis Bonaparte eftir Charles Howard Hodges.]]
'''Louis Napoléon Bonaparte''' (fæddur '''Luigi Bonaparte'''; 2. september 1778 – 25. júlí 1846) var yngri bróðir Napóleons Bónaparte og var konungur [[Holland|Hollands]] frá 1806 til 1810 með stuðning bróður síns. Sem slíkur var hann þekktur sem '''Louis 1.''' ('''Lodewijk 1.''' á [[Hollenska|hollensku]]; '''Loðvík 1.''' á íslensku).
 
Louis var fimmta barn og fjórði sonur [[Carlo Buonaparte]] og [[Letizia Ramolino|Letiziu Ramolino]] sem komst á legg. Hann fæddist á Korsíku líkt og systkini sín, en Frakkar höfðu lagt eyjuna undir sig tæpum áratug áður en Louis fæddist. Louis fylgdi eldri bræðrum sínum í franska herinn og naut stuðning Napóleons. Árið 1802 kvæntist hann stjúpfrænku sinni, Hortense de Beauharnais, dóttur [[Joséphine de Beauharnais|Jósefínu keisaraynju]], konu Napóleons.