„Jóhannes skírari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:St John the baptist - Leonardo Da Vinci.jpg|thumb|right|Málverk af JóhannesJóhannesi skírara eftir [[Leonardo da Vinci]].]]
'''Jóhannes skírari''' var farandtrúboði af [[Gyðingdómur|gyðingaættum]]<ref name="ODCC">Cross, F. L. (ed.) (2005) ''Oxford Dictionary of the Christian Church'', 3rd ed. Oxford University Press, article "John the Baptist, St"</ref> sem var uppi á fyrstu öld e. Kr. Hann er mikilvæg persóna<ref name="ActJJohn">[[Robert W. Funk|Funk, Robert W.]] & the [[Jesus Seminar]] (1998). ''The Acts of Jesus: the search for the authentic deeds of Jesus.'' San Francisco: Harper; "John the Baptist" cameo, p. 268</ref> í [[kristni]], [[íslam]] og [[Bahá'í trúin|Bahá'í-trú]]<ref name="Compilations 1983 475">{{cite book|author=Compilations|editor=Hornby, Helen |year=1983|title=Lights of Guidance: A Bahá'í Reference File|publisher=Bahá'í Publishing Trust, New Delhi, India|page=475|url=http://bahai-library.com/hornby_lights_guidance_2&chapter=4#n1567}}</ref> Í öllum þessum trúarbrögðum er hann talinn [[spámaður]] og í mörgum kristnum trúarhópum er hann heiðraður sem [[dýrlingur]].