„Devoneyja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 42 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q186841
smávægileg orðalagsbreyting
Lína 2:
'''Devoneyja''' er eyja sem tilheyrir [[Nunavut]]-sjálfstjórnarhéraðinu í [[Kanada]] og er stærsta óbyggða eyja heims og sjötta stærsta eyja Kanada, 55.247 ferkílómetrar að stærð. Hún liggur á milli [[Baffinsland]]s og [[Ellesmere-eyja]]r.
 
Verslunarstöð var reist í Dundas Harbour árið [[1924]] og árið [[1934]] voru 53 [[inuítar|inuítafj]]ölskyldur fluttar þangað frá Baffinslandi til að reyna að koma upp byggð á eynni en sú tilraun mistókst, enda er [[loftslag]] þar mun kaldara en á Baffinslandi og eyjan munmiklu vindasamari svo að fólkið yfirgaf eyna tveimur árum síðar. Önnur tilraun var gerð til að koma eynni í byggð nokkru síðar en hún fór endanlega í eyði [[1951]].
 
Sumarið á Devoneyju er aðeins 40-50 dagar, vetrarfrostið getur farið niður í 50 gráður og úrkoma er mjög lítil. Eyjan hefur verið notuð sem æfingastöð til að búa menn undir hugsanlega landgöngu á reikistjörnunni [[Mars (reikistjarna)|Mars]].