Munur á milli breytinga „Raspútín“

223 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
(Stutt breyting á æviágripi. Ólokið.)
== Spádómur Raspútíns ==
Rétt fyrir dauða sinn skrifaði Raspútín bréf til keisarans og spáði fyrir að hann yrði allur áður en árið væri á enda: „Ef venjulegir rússneskir bændur ganga af mér dauðum þarf keisarinn ekkert að óttast, þá ríkja afkomendur hans yfir Rússlandi um aldir. Ef morðingjarnir eru hins vegar af aðalsættum verður öll keisarafjölskyldan tekin af lífi. Ef ættingjar keisarans drepa mig lifa meðlimir keisarafjölskyldunar í mesta lagi næstu tvö ár.“ Spádómurinn reyndist síðan réttur því að byltingasinnar tóku síðar alla keisarafjölskylduna af lífi.<ref>''Sagan öll'' 2010: 49.</ref>
 
== Í dægurmenningu ==
* Þýska diskóhljómsveitin [[Boney M]] samdi lagið Raspútín sem var gefið út árið 1978. Söngvari sveitarinnar lést á tónleikaferðalagi í Sankti Pétursborg 30. desember árið 2010.
 
== Tilvísanir ==
Óskráður notandi