„Sfinxinn í Gíza“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Gunnarb99 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Sphinx Giza.jpg|thumb]]|304x304dp|
Sfinxinn eins og hann er í dag
]]
'''Sfinxinn í Gíza''' er [[stytta]] af [[ljón]]i með manns[[höfuð]] á [[Giza]]sléttunni í [[Egyptaland]]i á vesturbakka [[Níl]]ar, nálægt [[Kaíró]]. Styttan er ein af stærstu í heiminum, sem höggvin er úr heilli [[kalk]]löpp, en hún er 73,5 m á breidd og 20 m á hæð. [[Egyptalandsfræði]]ngar telja [[faraó]]inn [[Kafra]] hafa látið höggva hana á 3. [[árþúsund]] [[f.Kr.]] í [[Egyptaland hið forna|Egyptalandi hinu forna]] eða um svipað leyti og [[Pýramídi|Pýramídarnir miklu]] voru byggðir.
 
Lína 11 ⟶ 13:
 
Leifar af rauðum litarefnum eru sýnilegar á andliti Sfinxins. Einnig hafa leifar af gulum og bláum litarefnum fundist annars staðar á Sfinxinum, sem bendir til þess að hann hafi verið málaður í ýmsum litum.
[[Mynd:Sphinx of Hatshepsut c.jpg|alt=Svona hefur Sfinxinn litið út þegar hann var nýr|thumb|308x308dp|
 
Svona hefur Sfinxinn litið út þegar hann var nýr
]]
Auk nefsins er talið að skegg hafi einnig verið á styttunni, þótt því hafi verið bætt við seinna. Egypski fornleifafræðingurinn [[Vassil Dobrev]] hefur bent á að ef skeggið hefði verið á styttunni til að byrja með, hefði það skemmt hökuna þegar það datt af. Enginn sýnilegur skaði sé á hökunni sem styður kenninguna um að skeggið væri síðari viðbót. 
 
== TilvísanirHeimildir ==
Valdimar Bersi Kristjánsson. "Af hverju vantar nefið á sfinxinn?" Vísindavefurinn, 20. júní 2006. Sótt 17. nóvember 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=6026
 
Joshua J. Mark. "The Great Sphinx of Giza" Ancient History Encyclopedia", 26. október 2016. Sótt 15. nóvember 2017. https://www.ancient.eu/The_Great_Sphinx_of_Giza/
 
Allen Winston. "The Great Sphinx of Giza, an Introduction" Tour Egypt, 2013. Sótt 17 nóvember 2017. http://www.touregypt.net/featurestories/sphinx1.htm
== Heimildaskrá ==
[[Flokkur:Egyptaland]]