„Helsinki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Kristallmani23 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
 
Helsinki eða Helsingfors, eins og bærinn nefndist upphaflega, var stofnaður [[1550]] af [[Gústaf Vasa]], Svíakonungi, sem keppinautur hansakaupstaðarins [[Tallinn]] í núverandi [[Eistland]]i.
Það var þó ekki fyrr en eftir að Finnland féll í hendur Rússum [[1808]] og varð að [[Stórfurstadæmið Finnland|finnska stórfurstadæminu]] [[1809]] sem vegur Helsinki fór að dafna. Sem þátt í viðleitni sinni að minnka áhrif sænskrar menningar og tengsla við Svíþjóð ákvað [[Alexander 1. Rússakeisari|Alexander I]], Rússlandskeisari og stórfursti Finnlands, að flytja höfuðborgina frá [[Turku]] (Åbo) til Helsinki árið [[1812]].
 
Við lok [[19. öld|19.aldar]] hafði meirihluti íbúa Helsinki sænsku að móðurmáli en vegna mikils innflutnings finnskumælandi fólks til borgarinnar hafa hlutföllin snúist við og nú hefur mikill meirihluti borgarbúa finnsku að móðurmáli.