„Iðnvæðing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[File:Maddison GDP per capita 1500-1950.svg|thumb|350px|right|Hækkun vergrar landsframleiðslu á hvern íbúa er talin meðal áhrifa iðnvæðingarinnar frá 1500.]]
'''Iðnvæðing''' nefndist sú þróun í samfélagi manna þegar það þróast frá [[landbúnaður|landbúnaði]] og að [[iðnaður|iðnaði]]. Þessi þróunN er hluti af [[nútímavæðing]]u í víðari skilningi, þar sem stórfelldar félagslegar og efnahagslegar breytingar verða fyrir tilstilli [[tækni]]legrar [[nýsköpun]]ar, sem er í mörgum tilfellum orkufrek. Með iðnvæðingu verða hagkerfi landa sérhæfðari og beinast í meiri mæli að [[fjöldaframleiðsla|fjöldaframleiðslu]].
 
Fyrsta landið sem iðnvæddist var [[Bretland]] í byrjun [[Iðnbyltingin|Iðnbyltingarinnar]] á [[18. öld]].