„Sfinxinn í Gíza“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Egypt.Sphinx Giza.Sphinx.02.jpg|thumb|right|Sfinxinn framan við [[Kafra]]-pýramídann í [[Gíza]]]]
'''Sfinxinn í Gíza''' er [[stytta]] af [[ljón]]i með manns[[höfuð]] á [[Giza]]sléttunni í [[Egyptaland]]i á vesturbakka [[Níl]]ar, nálægt [[Kaíró]]. Styttan er ein af stærstu í heiminum, sem höggvin er úr heilli [[kalk]]löpp, en hún er 73,5 m á breidd og 20 m á hæð. [[Egyptalandsfræði]]ngar telja [[faraó]]inn [[Kafra]] hafa látið höggva hana á 3. [[árþúsund]] [[f.Kr.]] í [[Egyptaland hið forna|Egyptalandi hinu forna]] eða um svipað leyti og [[Pýramídi|Pýramídarnir miklu]] voru byggðir.