„Kókaín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 193.4.142.107 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Lína 1:
[[Mynd:Man sniffing.jpg|thumb|200px|Kókaín]]'''Kókaín''' er [[vímugjafi]] og öflugt [[Dabfíkniefni]].
 
Kókaín er eitt áhrifamesta náttúrulega [[örvandi efni]]ð. Það er búið til úr blöðum [[kókajurt]]arinnar sem finnst á hásléttum [[Andesfjöll|Andesfjalla]] í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Upphaflega var kókaíns neytt sem [[deyfilyf]]s í [[Þýskaland]]i um miðja [[19. öld]]ina og var notað sem slíkt nokkuð fram á síðustu öld, sérstaklega meðal [[tannlækningar|tann-]] og [[augnlækningar|augnlækna]].