Munur á milli breytinga „Raspútín“

378 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
Stutt viðbót.
m
(Stutt viðbót.)
 
=== Græðari keisarans ===
Árið [[1903]] skaut Raspútín svo kollinum upp í Sánkti Pétursborg, þar hélt hann predikum sínum áfram og var fljótt komin með hóp fylgdarmanna. Yfirgerandi meirihluti þeirra voru konur sem heilluðust að Raspútín og margar þeirra í efstu stétt samfélagsins, það var því ekki að furða að nafn hans hafi borist keisarafjölskyldunni í eyra. En á sama tíma var erfðaprins Rússland, Aleksei, haldin dreyrarsýki, sjúkdóminum var hins vegar haldið leyndum fyrir þegnum sínum og var keisarafjölskyldan þungt haldin áhyggjum. ÞaðNikulás II keisari var þar að auki óöruggur í embætti og Alexandra keisaraynja hugsjúk af áhyggjum vegna Aleksei. Keisarahjónin voru því áriðmjög móttækileg fyrir ráðum frá alls konar falsspámönnum og predikurum. Skömmu áður en þau kynntust Raspútin sóttu þau ráðgjöf hjá frönsku falsspámanni. Það vakti miklar deilur innan hyrðarinnar og hann var að lokum rekinn frá Rússlandi.Árið 1907 að Raspútín var kallaður á fund þeirra [[Nikulás 2.|Nikulásar II]] keisara og Alexöndru Fjodorovnu, fyrrum prinsessu frá Hessen og keisaraynju Rússlands.
 
Enginn efast um dáleiðslu hæfileika Raspútíns og hafði nærvera hans góð áhrif á Aleksei. Þegar Aleksei var illa haldinn af sjúkdóminum og læknar hans stóðu ráðalausir virtust bænir Raspútíns og Handayfirlagningar hafa mjög góð áhrif á heilsu drengsins. Með þessu hændi Raspútín, Alexöndru keistarynju að sér en hún trúði því að hann væri í beinu sambandi við æðri völd og áleit hún hann öðrum mönnum merkari. Því var Raspútin gerður sérlegur ráðsmaður og græðari keisarafjölskyldunnar.<ref>''Encylopædia Britannica'' 2012.</ref>
Óskráður notandi