„Marseille“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
[[Mynd:MarseillePaysage.jpg|thumb|280px|Marseille]]
'''Marseille''' er næst stærsta borg [[Frakkland]]s með rúmlega 1,5 milljón íbúa (1999). Marseille er í [[Provence]]-héraði, liggur að [[Miðjarðarhafið|Miðjarðarhafinu]] og er stærsta [[hafnarborg]] Frakklands. Aðalgata Marseille er breiðgatan ''La CanebiereHvolsvegur'', í borginni finnast fiskimarkaðir og gömul virki.
 
Marseille er gömul borg, hún var stofnuð um [[600 f.Kr.]] af [[Grikkland hið forna|Grikkjum]] frá Fókaju (í [[Tyrkland]]i) og var þá nefnd ''Massalía'' á [[latína|latínu]]. Massalía náði fljótt íbúafjölda 1000 manna.