„Fourier–vörpun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
tengdi í íslensku ekki ensku, setti athugasemdir í kóðann
Lína 4:
Fourier-vörpunin hefur margvíslegt notagildi í vísindum s.s. í [[eðlisfræði]], [[talnafræði]], [[talningafræði]], [[merkjafræði]], [[líkindafræði]], [[tölfræði]], [[dulkóðun]], [[hljóðtækni]], [[sjómælingum]], [[ljósfræði]], [[rúmfræði]] og á fleiri sviðum. (Í merkjavinnslu og skyldum greinum er hugsunarhátturinn sá að Fourier-vörpunin skipti falli upp í hina mismunandi tíðniþætti sína og skili útslagi og fasa fyrir hvern tíðniþátt.) Þetta fjölbreytta notagildi helgast af nokkrum gagnlegum eiginleikum vörpunarinnar:
 
* Vörpunin er [[línuleg]] og, með viðeigandi skölun, [[einoka]]. (Seinni eiginleikinn er þekktur sem [[setning Parsevals]].) ''<!---Hér má þýða restina af því sem stendur í ensku útgáfunni.''-->
* Vörpunin er [[línuleg]] og, með viðeigandi skölun, [[einoka]]. (Seinni eiginleikinn er þekktur sem [[setning Parsevals]].)
 
* Vörpunin er gagntæk, og reyndar hafa andhverfa vörpunin og vörpunin sjálf mjög áþekkt form.
Lína 21 ⟶ 22:
= \frac{1}{\sqrt{2\pi}} \int_{-\infty}^\infty F(\omega) e^{i\omega t}\,d\omega.</math>
 
Þetta er reyndar andhverfa samfellda Fourier-vörpunin, en sjálf Fourier-vörpunin táknar ''F''(&omega;) út frá ''f''(''t''). Upprunalega fallið og vörpun þess kallast ''Fourier-par''. Sjá [[:en:Continuous Fourier transform|Samfelld Fourier-vörpun]] (á ensku) með frekari upplýsingum, þ.m.t. töflu yfir mikilvæg Fourier-pör, upplýsingum um eiginleika vörpunarinnar og fleira.
 
===[[Fourier-raðir]]===
Lína 34 ⟶ 35:
þar sem ''a''<sub>''n''</sub> og ''b''<sub>''n''</sub> eru (raungilt) útslag fyrir Fourier-röðina.
 
<!--
''-Svo er bara að halda áfram að þýða.''
-->
 
[[Flokkur:Fourier-greining]]
[[Flokkur:Heildisfærslur]]
[[Flokkur:Töluleg greining]]
 
[[en:Fourier transform]]