Munur á milli breytinga „1810“

15 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
== Erlendis ==
* [[10. janúar]] - Hjónaband [[Napóleon Bónaparte|Napóleons Bónaparte]] og [[Jósefína keisaraynja|Jósefínu]] keisaraynju dæmt ógilt.
* [[11. mars]] - Napóleon Bónaparte gekk að eiga [[María Lovísa keisaraynja|Maríu Lovísu]], dóttur [[Frans II (HRR)|Frans 1.]] Austurríkiskeisara.
* [[19. apríl]] - [[Venesúela]] fékk [[heimastjórn]].
* [[25. maí]] - Uppreisnarmenn í [[Argentína|Argentínu]] reka spænska varakonunginn úr landi.