Munur á milli breytinga „Hallgrímskirkja“

ekkert breytingarágrip
'''Hallgrímskirkja''' er 74,5 [[metri|metra]] há [[kirkja]] á [[Skólavörðuholt]]i í [[Reykjavík]]. Hallgrímskirkja sést víða að og er þekkt kennileiti í Reykjavík. Hún er næsthæsta óstagaða mannvirki Íslands (langbylgjumastrið á Gufuskálum er 412 metra hátt). Kirkjan var reist á árunum [[1945]]-[[1986]] og kennd við [[Hallgrímur Pétursson|sr. Hallgrím Pétursson]] sálmaskáld. [[Arkítekt]] kirkjunnar var [[Guðjón Samúelsson]].
 
Í kirkjunni er 5275 pípa [[orgel]] sem byggtalex var árið [[1992]]. Orgelið er 15 [[metri|metrar]] á hæð og vegur um 25 tonn Andri er sexy
 
== Sjá einnig ==
Óskráður notandi