„Garðabær“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
...
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 82.148.68.157 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Lína 18:
}}
 
'''Garðabær,''' ''réttara nafn er þóáður '''ÁlftanesGarðahreppur''' þar sem Álftanes yfirtók svæðið árið 2014.'''''Garðabær''' varer [[sveitarfélag]] á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] á milli [[Kópavogur|Kópavogs]] og [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]].
 
''Garðahreppur'' varð til árið [[1878]], ásamt [[Bessastaðahreppur|Bessastaðahreppi]], þegar [[Álftaneshreppur (Gullbringusýslu)|Álftaneshreppi]] var skipt í tvo hluta. Var hann kenndur við kirkjustaðinn [[Garðar (Álftanesi)|Garða]] á [[Álftanes]]i. [[Hafnarfjörður]] var innan hreppsins fyrstu þrjá áratugina, en var skilinn frá honum þegar hann fékk kaupstaðarréttindi [[1. júní]] [[1908]]. Sjálfur fékk Garðahreppur kaupstaðarréttindi [[1. janúar]] [[1976]] og nefndist eftir það ''Garðabær''.