„Menelás“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Helen Menelaus Louvre G424.jpg|thumb|Menelás endurheimtir Helenu, attískur vasi frá miðri [[5. öld f.Kr.]]]]
'''Menelás''' eða '''Menelaos''' ([[forngríska|forngrísku]] ''Μενέλαος''; Menélāos) er persóna í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]]. Hann kemur fyrir í ''[[Ilíonskviða|Ilíonskviðu]]'' og ''[[Ódysseifskviða|Ódysseifskviðu]]'' [[Hómer]]s, sem og í ýmsum forngrískum harmleikjum. Menelás var konungur í [[Sparta|Spörtu]]. Hann var sonur [[Atreifur|Atreifs]] og [[Ærópa|Ærópu]], yngri bróðir [[Agamemnon]]s og eiginmaður [[Helena fagra|Helenu fögru]].
 
{{Stubbur|fornfræði|bókmenntir}}