Munur á milli breytinga „Sauðfé“

3 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
(Tek aftur breytingu 1568256 frá 213.190.110.10 (spjall) ?)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Í heiminum eru margar sauðfjártegundir sem hafa ólíka eiginleika. Sumar eru ræktaðar til kjötframleiðslu, aðrar til ullarframleiðslu og sumar til mjólkurframleiðslu. Margar tegundir búa yfir ólíkum eiginleikum, t.d. [[íslenska sauðkindin]], sem bæði er nýtt til kjöt- og ullarframleiðslu. Ólíkar tegundir hafa ólíka liti og líkamsbyggingu, auk þess sem ullin er ólík milli þeirra. Sumar tegundir hafa í raun ekki ull, heldur eru frekar hærðar og missa undirhárin (þelið) á sumrin og haustin. Þessar tegundir þrífast frekar þar sem er heitt í veðri og eru einnig vinsælar sem tómstundadýr eða félagar.
 
== LíffræðiDauðurfræði ==
{{Sect-stub}}
=== Litaerfðir ===
Óskráður notandi