„Appennínafjöll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Pietra_bismantova.jpg|thumb|300px|Þorp í Appennínafjöllum]]
'''Appennínafjöll''' ([[gríska]]: ''Απεννινος''; [[latína]]: ''Appenninus'' — í báðum tilvikum í [[eintala|eintölu]]; [[ítalska]]: ''Appennini'' -- [[fleirtala]], en talað er um hluta fjallgarðsins í eintölu: ''Appennino Toscano'' t.d.) eru um 1.200 [[kílómetri|km]] [[lengd|langur]] [[fjallgarður]] eftir endilöngum [[AppennínaskagiÍtalíuskagi|AppennínaskagaÍtalíuskaga]] frá [[Cadibonahæð]] í [[norður]]hluta [[Ítalía|Ítalíu]] að [[Aspromonte]], austan við [[Reggio Calabria]], á [[suður|syðsta]] [[oddur (landafræði)|odda]] landsins. Þau renna saman við [[Alpafjöll]]in, þar sem engin eiginleg skil eru milli þeirra. [[Breidd]] fjallgarðsins er frá 30 að 250 kílómetrum og hæsti fjalls[[tindur]]inn, [[Monte Corno]], við [[Gran Sasso]] er 2.912 [[metri|metrar]] yfir [[sjávarmál]]i.
 
Í raun mætti líta svo á að fjallgarðurinn haldi áfram yfir [[Messínasund]], eftir [[austur]][[strönd]] [[Sikiley]]jar, ofaní [[Sikileyjarsund]] og síðan áfram frá [[Capo Bon]] í [[Túnis]] að [[Atlasfjöll]]um í [[Marokkó]].