„Karl 10. Frakkakonungur“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 54 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q7758)
Ekkert breytingarágrip
'''Karl 10.''' ([[9. október]] [[1757]] – [[6. nóvember]] [[1836]]) var konungur [[Frakkland]]s. Hann tók við völdum árið [[16. september]] [[1824]] en stóð sig ekki vel. Í stað þess að slaka á klónni hafði hann uppi tilburði til að hrifsa öll völd í sínar hendur. [[París]]arbúar gripu til vopna og reistu götuvígi. Eftir þriggja daga götubardaga neyddist konungurinn til að flýja land. Valdatíð hans lauk [[2. ágúst]] [[1830]]. Karl lést 1836 úr [[Kólera|kóleru]].
{{Snið:Einvaldar Frakklands}}
 
{{stubbur|æviágrip|saga}}
[[Flokkur:Frakkakonungar]]