„Auður Auðuns“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sterio (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Audur_Auduns_althingi.jpg|thumb|right|Auður Auðuns]]
'''Auður Auðuns''' fæddist á [[Ísafjörður við Skutulsfjörð|Ísafirði]] [[18. febrúar]] [[1911]] og dó þann [[19. október]] [[1999]]. Hún var dóttir [[Jón Auðunn Jónsson|Jóns Auðuns Jónssonar]] alþingismanns og Margrétar Guðrúnar Jónsdóttur.
'''Auður Auðuns''' (f. á [[Ísafjörður við Skutulsfjörð|Ísafirði]] [[18. febrúar]] [[1911]], dó [[19. október]] [[1999]]) var [[Ísland|íslenskur]] lögfræðingur og stjórnmálamaður til margra ára. Hún var fyrsta konan sem útskrifaðist á Íslandi sem lögfræðingur og fyrsta konan sem varð borgarstjóri Reykjarvíkur og ráðherra á Íslandi.
 
Hún var dóttir [[Jón Auðunn Jónsson|Jóns Auðuns Jónssonar]] alþingismanns, fyrst fyrir [[Íhaldsflokkurinn|Íhaldsflokkinn]] og svo seinna fyrir [[Sjálstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]], og Margrétar Guðrúnar Jónsdóttur. Auður tók stúdentspróf við [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]] árið [[1929]] og lauk lögfræðiprófi frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1935]], fyrst íslenskra kvenna.
 
Ári seinna giftist hún [[Hermann Jónsson|Hermanni Jónssyni]], hæstaréttarlögmanni og eignaðist með honum fjögur börn; Jón (1939), Einar (1942), Margréti (1949) og Árna (1954).
Hún var bæjar- og síðar borgarfulltrúi í [[Reykjavík]] á árunum [[1946]]-[[1970]]. Forseti bæjarstjórnar, síðar borgarstjórnar [[1954]]-[[1959]] og [[1960]]-[[1970]]. Hún var fyrsta konan sem gegndi embætti borgarstjóra í [[Reykjavík]], en hún gegndi embættinu ásamt [[Geir Hallgrímsson|Geir Hallgrímssyni]] frá [[19. nóvember]] [[1959]] til [[6. október]] [[1960]].
 
Hún vann sem lögfræðingur [[Mæðrarstyrktarnefnd Reykjavíkur|Mæðrarstyrktarnefndar Reykjavíkur]] á árunum 1940 – 1960. Hún var bæjar- og síðar borgarfulltrúi í [[Reykjavík]] á árunum [[1946]]-[[1970]]. Forseti bæjarstjórnar, síðar borgarstjórnar [[1954]] – [[1959]] og [[1960]] – [[1970]]. Hún var fyrsta konan sem gegndi embætti borgarstjóra í [[Reykjavík]], en hún gegndi embættinu ásamt [[Geir Hallgrímsson|Geir Hallgrímssyni]] frá [[19. nóvember]] [[1959]] til [[6. október]] [[1960]]. Hún var alþingismaður Reykvíkinga [[1959]] – [[1974]], fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]]. Sat á [[Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna|Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna]] [[1967]]. Hún var skipuð [[dóms- og kirkjumálaráðherrar]] þann 10. október 1970 og gegndi embættinu fram á mitt sumar 1971. Hún var fyrsta íslenska konan til að gegna ráðherraembætti. Hún sat í [[Útvarpsráð|útvarpsráði]] [[1975]] – [[1978]].
Hún var Alþingismaður Reykvíkinga [[1959]]-[[1974]], fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]].
 
[[Landsamband sjálfstæðiskvenna]] og [[Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík]] gáfu út ''[[Auðarbók Auðuns]]'' árið [[1981]] í tilefni af sjötugsafmli Auðar.
Hún var skipuð [[Dóms- og kirkjumálaráðherrar|dóms- og kirkjumálaráðherra]] þann 10. október 1970 og gegndi embættinu fram á mitt sumar 1971. Hún var fyrsta íslenska konan til að gegna ráðherraembætti.
 
Í ágúst [[1983]] sagði hún í viðtali við morgunblaðið:
Hún sat í [[Útvarpsráð|útvarpsráði]] [[1975]]-[[1978]]. Sat á [[Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna|Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna]] [[1967]].
<blockquote>"Ég er alin upp í borgaralegum hugsunarhætti eins og hann gerist beztur og fellur hann saman við stefnuyfirlýsingu míns flokks, Sjálfstæðisflokksins. Hann felst í virðingunni fyrir einstaklingnum og frjálsræði hans og þeirri ábyrgðartilfinningu, sem hver einstaklingur þarf að hafa."</blockquote>
 
Auður var virk í [[Kvenréttindafélag Íslands|Kvenréttindafélagi Íslands]]. Hún var gerð að heiðursfélaga [[19. júní]] [[1985]] þegar sjötíu ár voru liðin frá því að íslenskar konur fengu [[kosningaréttur|kosningarétt]].
 
==Sjá einnig==
* [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir]]
* [[Ingibjörg H. Bjarnason]]
 
==Heimildir==
* [http://www.rvk.is/displayer.asp?cat_id=632 Vefur Reykjavíkurborgar]
* [http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=25 Alþingismannatal]
* [http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/tengdar.html?docid=732098 Safn efnis á vefsiðu Morgunblaðsins um Auði]
* [http://www.sus.is/greinar/nr/1009 Greinin ''Framlag sjálfstæðiskvenna - heiðrum minningu Auðar'' á heimasíðu Sambands ungra sjálfstæðismanna]
 
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálamenn]]
[[Flokkur:Borgarstjórar Reykjavíkur]]
{{fdfde|1911|1999|Auðuns, Auður}}
 
{{æviágripsstubbur}}