„Molotov-Ribbentrop-sáttmálinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: File:Bundesarchiv Bild 183-H27337, Moskau, Stalin und Ribbentrop im Kreml.jpg|thumb|right|Stalín og Ribbentrop takast í hendur eftir undirritun sáttmálans þann 23. ágúst 1939...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Molotov-Ribbentrop-sáttmálinn''', einnig kallaður '''sáttmáli Sovétmanna og nasista'''<ref name="Ref-1">Charles Peters (2005), ''Five Days in Philadelphia: The Amazing "We Want Willkie!" Convention of 1940 and How It Freed FDR to Save the Western World'', New York: PublicAffairs, Ch. 12, "The Deal and the Muster", bls. 164.</ref> eða '''griðarsáttmáli Þjóðverja og Sovétmanna'''<ref name="britannica1"/><ref>History.com (2016), [http://www.history.com/topics/world-war-ii/german-soviet-nonaggression-pact German-Soviet Nonaggression Pact.] World War II series.</ref><ref name="Feldmanis">{{cite web|last1=Dr. habil.hist. Feldmanis|first1=Inesis|title=The Occupation of Latvia: Aspects of History and International Law|url=http://www.mfa.gov.lv/en/policy/information-on-the-history-of-latvia/the-occupation-of-latvia-aspects-of-history-and-international-law|website=Ministry of Foreign Affaris of the Republic of Latvia - The Occupation of Latvia: Aspects of History and International Law|publisher=Ministry of Foreign Affaris of the Republic of Latvia|accessdate=30 July 2017|ref=Feldmanis}}</ref><ref name="Henderson">{{cite web|last1=Henderson|first1=Gerard|title=War pact between the nazis and Stalin left out of history|url=http://www.theaustralian.com.au/opinion/columnists/gerard-henderson/war-pact-between-the-nazis-and-stalin-left-out-of-history/news-story/1b6787c20363cd7dc1578fd05f2de21c|website=War pact between the nazis and Stalin left out of history|publisher=The Australian|accessdate=30 July 2017|ref=Henderson}}</ref><ref name="Britannica">{{cite web|title=The Origins Of World War II, 1929–39|url=https://www.britannica.com/topic/20th-century-international-relations-2085155/The-origins-of-World-War-II-1929-39|website=Encyclopaedia Britannica|publisher=Encyclopaedia Britannica|accessdate=30 July 2017|ref=Britannica_web1}}</ref> var griðarsáttmáli milli [[Þriðja ríkið|Þýskalands nasismans]] og [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] sem undirritaður var í [[Moskva|Moskvu]] þann 23. ágúst 1939 af utanríkisráðherrum ríkjanna, [[Joachim von Ribbentrop]] og [[Vjatsjeslav Molotov]].<ref>{{cite book |last=Zabecki |first=David |title=Germany at war : 400 years of military history | publisher = ABC-CLIO, LLC |location=Santa Barbara, California |year=2014 |page=536 }}</ref> Næsta ár undirrituðu ríkin einnig verslunarsamning.
 
Í sáttmálanum var samið um áhrifasvæði veldanna tveggja og grunnur lagður að sameiginlegri [[Innrásin í Pólland|innrás þeiraþeirra í Pólland]]. Samningurinn var í gildi í nærri tvö ár, þar til Þýskalandsstjórn [[Adolf Hitler|Adolfs Hitler]] batt enda á hann með því að ráðast inn á yfirráðasvæði Sovétríkjanna í Austur-Póllandi þann 22. júní 1941.<ref name="britannica1">{{cite web | url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/230972/German-Soviet-Nonaggression-Pact | title=A secret supplementary protocol of September 28, 1939 | publisher=Encyclopædia Britannica | work=German-Soviet Nonaggression Pact | date=2015 | accessdate=14 November 2015 | author=Britannica}}</ref>
 
Sáttmálinn mælti fyrir um að hvorugt ríkið skyldi lýsa stríði á hendur hinu né ganga í bandalag við óvini hins. Auk kaflanna um frið milli ríkjanna var leynilegur viðauki í sáttmálanum þar sem Póllandi, [[Litháen]], [[Lettland|Lettlandi]], [[Eistland|Eistlandi]], [[Finnland|Finnlandi]] og [[Rúmenía|Rúmeníu]] var skipt í þýsk og sovésk „áhrifasvæði“ í aðdraganda „landfræðilegrar og stjórnmálalegrar endurskipulagningar“ þessara landa. Þjóðverjar réðust inn í Pólland þann 1. september 1939. Jósef Stalín leiðtogi Sovétríkjanna fyrirskipaði eigin innrás í Pólland þann 17. september, einum degi eftir að hafa samið um vopnahlé við [[Japanska keisaradæmið|Japani]] í Khalkhin Gol. Í nóvember innlimuðu Sovétríkin hluta af [[Karelía|Karelíu]] og [[Salla]] frá Finnlandi í [[Vetrarstríðið|Vetrarstríðinu]] og síðan hluta af Eistlandi, Lettlandi, Litháen og Rúmeníu. Sovétmenn notuðu áhyggjur af hvítrússneskum og úkraínskum minnihlutahópum sem tylliástæði fyrir innrásunum. Innrás Stalíns í Búkóvíu í Rúmeníu fór gegn ákvæðum sáttmálans þar sem svæðið var fyrir utan áhrifasvæði Sovétmanna eins og það var tilgreint í sáttmálanum.<ref>Brackman, Roman ''The Secret File of Joseph Stalin: A Hidden Life'' (2001) p. 341</ref>