„Einfrumungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
endurstofna með smá texta
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 1. nóvember 2017 kl. 11:51

Einfrumungur eru heilkjarna fruma sem eru aðeins ein fruma allan sinn lífsferilinn. Ekki eru þó allir einfrumungar eins og er því heitið einfrumungar notað sem safnheiti ýmsa oft fjarskylda tegundahópa. Þó eru bakteríur, fornbakteríur og sveppir ekki taldar með.

Ýmsar undantekningar eru meðal einfrumunga þar sem nokkrar tegundir þeirra mynda sambýli þar sem þeir hanga margir saman án þess þó að mynda sérhæfða frumuvefir eða frumulíffæri. Flestir einfrumungar mynda kynfrumur og sumir hafa ættliðaskipti.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.