„Portúgal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.195 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 82.112.90.161
Lína 208:
[[Dómstólar]] landsins starfa á nokkrum stigum, þar sem [[hæstiréttur]] fer með æðsta dómsvald.
 
Tveir [[stjórnmálaflokkar]] eru ráðandi í landinu, [[sósíalistaflokkurinn]] PS (Partido Socialista) og [[sósíaldemókratar]] PSD (Partido Social Democrata, sem báðir fylgja sömu stefnu í grunninn. Báðir flokkarnir styðja nána samvinnu evrópulanda og leggja mikla áherslu á [[frjálsan markað]] og félagslega þætti. Aðrir flokkar sem eiga sæti á þingi eru: [[Kommúnismi|kommúnistar]] PCP (Partido Comunista Português), [[alþýðuflokkurinn]] PP (Partido Popular), vinstriflokkurinn BE (Bloco de Esquerda) og [[umhverfissinnar]] PEV (Partido Ecologista Os Verdes). Allir eru þeir vinstri flokkar utan alþýðuflokkinn, PP. Árið [[2005]] vann sósíalistaflokkurinn stórsigur í kosningum og hefur hreinan meirihluta á þingi (121 þingsæti). Forsætisráðherra landsins er [[JoséAntónio SócratesCosta]].
 
Portúgalskur almenningur er afar hallur undir Evrópusambandið og samstarf Evrópuþjóða, en 60% landsmanna segjast styðja sambandið.