„Tungufljót (Árnessýslu)“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
No edit summary
mNo edit summary
'''Tungufljót''' er [[lindá]] í [[Biskupstungur|Biskupstungum]] sem kemur ofan af [[Haukadalsheiði]]. Tungufljót rennur í [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítá]] fyrir neðan bæinn [[Bræðratunga|Bræðratungu]]. Verður hún til úr mörgum litlum lindá en seinnipart sumars getur hún verið jökullituð af vatni úr [[Sandvatn]]i.
 
Á ánni eru þrjár brýr, sú elsta rétt fyrir ofan fossinn Faxa en hin yngri mun ofar, eða við bæinn Brú. Yfir hana fer vegurinn milli [[Geysir|Geysis]] og [[Gullfoss]]. Yngsta brúin var opnuð 1991 og er rétt ofan við Reykholt í landi Fells og Króks. Hún stytti vegalengdir úr Bræðratunguhverfi í næsta þéttbýliskjarna, [[Reykholt (Árnessýslu)|Reykholt]], um 17 kílómetra.
 
[[Flokkur:Ár á Íslandi]]
67

breytingar