„Desi Bouterse“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
 
Skömmu eftir kjör Bouterse kom [[Maxime Verhagen]], þáverandi utanríkisráðherra Hollands, þeim skilaboðum áleiðis á blaðamannfundi að Bouterse væri „einungis velkominn til Hollands til að afplána fangelsisdóm sinn“.<ref name="nu.nl">[https://web.archive.org/web/20101024033913/http://www.nu.nl/politiek/2296000/verkiezing-bouterse-niet-zonder-gevolgen.html 'Verkiezing Bouterse niet zonder gevolgen'], [[NU.nl]], 19 juli 2010</ref>
 
 
 
 
=== Ýmislegt ===
Í desember 2011, náðaði Bouterse fósturson sinn Romano Meriba, sem árið 2005 var dæmdur til 15 ára fangelsis fyrir rán og morð, á kínverskum verslunarmanni, árið 2002. Meriba var ennfremur dæmdur fyrir að kasta handsprengju að húsi hollenska sendiherrans. Dómarinn Valstein-Montnor sagði að sönnunargögnin sýndu fram á fram yfir raunhæfan vafa að Meriba hefði reynt að fremja rán í húsi sendiherrans svipað og í tilfelli kínverska verslunarmannsins. Eftir að verðir hindruðu hann í ránstilrauninni hefði hann kastað handsprengju úr bifreið að heimili sendiherrans.
 
Náðun þessi var vitaskuld umdeild og sú fyrsta þar í landi þar sem var náðun á morði og ráni. Starfsfólk Bouterse sagði að sú staðreynd að Meriba væri fóstursonar forsetans hefði ekkert með náðunina að gera og að stórvægileg lagarök hefðu legið fyrir ákvörðuninni.
 
 
==Tilvísanir==