„Ítalski fasistaflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Skipti út Mussd.jpg fyrir March_on_Rome_1922_-_Mussolini.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:MussdMarch on Rome 1922 - Mussolini.jpg|thumb|right|Mussolini og svartstakkar í Rómargöngunni.]]
'''Ítalski fasistaflokkurinn''' ([[ítalska]]: ''Partito nazionale fascista'', '''PNF''') var [[Ítalía|ítalskur]] [[stjórnmálaflokkur]] sem [[Benito Mussolini]] stofnaði (að eigin sögn) árið [[1915]]. Upphaflega hét hann „byltingarflokkur fasista“ en eftir slæma útreið í þingkosningum 1919 var nafni hans breytt. Undanfari flokksins voru vopnuðu sveitirnar [[Fasci italiani di combattimento]] sem Mussolini stofnaði árið [[1919]]. Sveitirnar klæddust svörtum skyrtum og skreyttu sig með merkjum sem minntu á herdeildarmerki. Meðlimir þeirra voru því kallaðir „svartstakkar“. Þær fengu stuðning landeigenda og iðnjöfra með því að ráðast gegn [[jafnaðarstefna|jafnaðarmönnum]], skipuleggja [[verkfallsbrot]] og hleypa upp baráttufundum. Eftir [[Rómargangan|Rómargönguna]] [[1922]] náði flokkurinn völdum á Ítalíu og afnam í reynd [[lýðræði]] árið [[1924]]. [[Stórráð fasismans]] fór með stjórn flokksins.