„Þýska ríkjasambandið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Þýska ríkjasambandið''' ('''Deutscher Bund''' á þýsku) var samband 39 þýskra ríkja í Mið-Evrópu sem varð til eftir Vínarfundinn ári...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Map-GermanConfederation.svg|thumb|right|Þýska ríkjasambandið árið 1820. [[Prússland]] er sýnt blátt, [[austurríska keisaradæmið]] gult og önnur aðildarríki grá. Rauða línan markar endimörk sambandsins.]]
'''Þýska ríkjasambandið''' ('''Deutscher Bund''' á [[Þýska|þýsku]]) var samband 39 þýskra ríkja í Mið-Evrópu sem varð til eftir [[Vínarfundurinn|Vínarfundinn]] árið 1815 til þess að samhæfa efnahagi þýskumælandi landa í stað [[Heilaga rómverska ríkið|hins Heilaga rómverska ríkis]] sem [[Napóleon Bónaparte]] Frakkakeisari hafði leyst upp árið 1805.<ref>[http://www.britannica.com/EBchecked/topic/230682/German-Confederation German Confederation], [[Encyclopædia Britannica]].</ref> Flestir sagnfræðingar telja ríkjasambandið hafa verið veikburða og jafnvel þrándur í götu [[Stofnun Þýskalands|stofnunar Þýskalands]] sem þjóðríkis.<ref>{{cite journal |first=Loyd E. |last=Lee |title=The German Confederation and the Consolidation of State Power in the South German States, 1815–1848 |journal=Consortium on Revolutionary Europe, 1750–1850: Proceedings |year=1985 |volume=15 |pages=332–346 |issn=0093-2574 }}</ref> Þýska ríkjasambandið hrundi vegna ágreinings milli [[Prússland|Prússlands]] og [[Austurríska keisaradæmið|austurríska keisaradæmisins]], vegna hernaðar í kjölfar ýmissa evrópskra byltinga árið 1848, þýskra byltinga árið 1849 og skorts á vilja ríkjanna til að miðla málum.