„Xi Jinping“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
::: ''Þetta er kínverskt nafn: kenni- eða fjölskyldunafnið er Xi, eiginnafnið er Jinping.''
[[MyndFile: Xi Jinping VOA2016.jpg|thumb|right|250px| Xi Jinping (习近平) forseti Kína]]
'''Xi Jinping''' (einfölduð kínverska: 习近平) ; f. [[1. júní]] [[1953]]) er leiðtogi [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]] sem aðalritari [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokks Kína]]. Hann er forseti landsins og formaður hinnar valdamiklu hernaðarnefndar Kommúnistaflokks landsins. Hann er jafnframt leiðtogi [[Valdakynslóðir Alþýðulýðveldisins Kína|fimmtu valdakynslóðar Kína]].
 
Sem sonur kommúnista Xi Zhongxun þjónað Xi Jinping að mestu leyti í Fujian-héraði í upphafi ferils síns, og var síðar skipaður flokksleiðtogi yfir Zhejiang héraðinu, og síðar sem flokksleiðtogi Shanghai í kjölfar brottvikningar Chen Liangyu. Hann varð þekktur fyrir frjálslynda stefnu, en sterka andstöðu við spillingu. Hann var talsmaður umbóta í stjórnmálum og í átt vil markaðshagkerfis.
 
Xi er talinn einn voldugasti leiðtogi Kínverja í marga áratugi; jafnvel frá dögum [[Mao Zedong]]. Árið 2017 voru yfirburðir hans lögfestir í stefnuskrá kínverska kommúnistaflokkinn þegar nafni hans og hugmyndafræði, „Xi Jinping-hugsun“, var bætt þar inn.
 
== Æskuár ==