Munur á milli breytinga „Verg landsframleiðsla“

ekkert breytingarágrip
Gerður er greinarmunur á [[þjóðarframleiðsla|þjóðarframleiðslu]] og landsframleiðslu. Þjóðarframleiðsla er framleiðsla einnar þjóðar þar sem eigur og tekjur erlendra ríkisborgara eru ekki teknar með í reikninginn.
 
''Verg landsframleiðsla'' (skammstafað VLF á íslensku en GDP eða Gross National Product á ensku) er algengasta leiðin til þess að mæla landsframleiðslu. Það er markaðsvirði allrar vöru og þjónustu, sem framleidd er til endanlegra nota innan lands á tilteknu tímabili. Einnig er hægt að mæla ''hreina landsframleiðslu'' og eru þá [[afskriftir]] og [[skuld (fjármál)|skuldir]] dregnar frá.
 
Landsframleiðsla er ekki eini mælikvarðinn á ástand efnahagslífs þar sem ekki er tekið tillit til þess sem framleitt er á heimilum til einkanota eða hins svo kallaða neðanjarðarhagkerfis, þau viðskipti sem eru ólögleg.
 
Landsframleiðsla mælir ekki það sem framleitt er á heimilum til einkanota. Hún mælir ekki heldur óskráð og ólögleg viðskipti innan neðanjarðarhagkerfis.
== Tengt efni ==
* [[Kaupmáttarjöfnuður]]
15.464

breytingar