„Vínland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Authentic Viking recreation.jpg|right|thumb|350px|L’Anse-aux-Meadows, á Nýfundnalandi.]]
[[Mynd:Erikr-is.png|thumb|Siglingaleiðir norrænna manna eins og þær eru skráðar í Íslendingasögunum]]
 
'''Vínland''' er nafn á svæði í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] sem [[Leifur heppni]] fann um árið [[1000]]. Árið [[1960]] fundust rústir byggðar norrænna manna í [[L'Anse aux Meadows]] nyrst á [[Nýfundnaland]]i. Norsku [[fornleifafræði]]ngarnir [[Helge Ingstad]] og [[Anne Stine Ingstad]] grófu rústirnar upp, og rituðu tveggja binda verk um niðurstöðurnar. Ekki er hægt að fullyrða hvort staðurinn er Vínland, sem sagt er frá í fornritum.