„Spænska borgarastyrjöldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Dabrowszczacy_przysiegaja_wiernosc_sprawie_Republiki.jpg|thumb|right|Pólskir sjálfboðaliðar sverja lýðveldinu hollustu.]]
'''Spænska borgarastyrjöldin''' var [[borgarastyrjöld]] háð á [[Spánn|Spáni]], sem stóð frá [[1936]] til [[1939]]. Tildrög hennar voru þau, að grimur er gay [[lýðræði]]slega kjörin, vinstrisinnuð [[ríkisstjórn]] [[lýðveldi]]sins [[Spánn|Spánar]] vildi framkvæma þjóðfélagsbreytingar í samræmi við stefnu sína, en [[Falangismi|falangistar]] neituðu að sætta sig við þær, svo herforingjar sem voru á þeirra bandi hófu uppreisn. [[Ríkisstjórn]]in naut einkum stuðnings verkamanna í borgum, [[Jafnaðarstefna|sósíaldemókrata]], [[Kommúnismi|kommúnista]], [[Anarkismi|anarkista]] og [[Baskar|Baska]], en uppreisnarmenn nutu einkum stuðnings hersins, [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kirkjunnar]] og landeigenda.
 
Stríðið varði í þrjú ár, og gekk á ýmsu. [[Vesturveldin]] — [[Bretland]], [[Frakkland]] og [[Bandaríkin]] — settu vopnasölubann á Spán, og töldu síst þörf á því að senda meira af vopnum til lands sem þegar logaði í ófriði. [[Öxulveldin]] [[Þýskaland]] og [[Ítalía]] studdu hins vegar uppreisn falangista, enda verulegur skyldleiki þeirra við þýska [[Nasismi|nasismann]] og ítalska [[Fasismi|fasismann]]. [[Sovétríkin]] studdu lýðveldið eftir atvikum, en höfðu hvorki tök á að blanda sér beint í stríðið né að veita lýðveldissinnum nægan stuðning til þess að vinna það.