„Mobutu Sese Seko“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Mobutu Sese Seko '''Mobutu Sese Seko Kuku Ngbendu Wa Za Banga'''(nafnið merkir „stríðsmaðurinn sem skilur eftir sig slóð af eldi“ eða „str...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
April–May 2004 |volume=2|issue=2–3|pages=162–192 | doi=10.1162/154247604323067916}}</ref><ref>{{cite news | url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/africa/1120825.stm | title =DR Congo's troubled history | author =Pearce, Justin | publisher =BBC| date =16 January 2001}}</ref> Þjóðin þurfti að glíma við mikla [[Verðbólga|verðbólgu]], skuldir og stöðuga gjaldfellingu. Árið 1991 leiddu efnahagsörðugleikar til þess að Mobutu féllst á að deila völdum með leiðtogum stjórnarandstöðunnar en hann notaði þó hervald til að koma í veg fyrir verulegar breytingar til ársins 1997. Það ár ráku uppreisnarmenn undir stjórn [[Laurent-Désiré Kabila]] hann úr landinu. Mobutu var þá sárþjáður af krabbameini í blöðruhálskirtli og lést þremur mánuðum síðar í Marokkó.
 
Mobutu var alræmdur fyrir [[Spilling|spillingu]], [[frændhygli]] og [[Fjárdráttur|fjárdrátt]] um 4–15 milljarða Bandaríkjadala úr ríkissjóði á valdatíð sinni. Auk þess var hann þekktur fyrir eyðslusemi og var vanur að fara reglulega í dýra verslunarleiðangra til Parísar á lúxusflugvélum.<ref name="time.com">{{cite news|last=Tharoor|first=Ishaan|title=Mobutu Sese Seko|url=http://www.time.com/time/specials/packages/article/0,28804,2097426_2097427_2097458,00.html|work=Top 15 Toppled Dictators|publisher=Time Magazine|accessdate=30 April 2013|date=20 October 2011}}</ref> Mobutu réð yfir Austur-Kongó í rúma þrjá áratugi og var þekktur fyrir stöðug brot á mannréttindum. Ásamt [[Idi Amin]] er hann talinn hinn „dæmigerði afríski einræðisherra“.<ref name="time.com"/>
 
==Tilvísanir==