„Suharto“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Suharto árið 1993. '''Suharto''' (einnig ritað '''Soeharto''' eða '''Muhammad Soeharto'''; ꦩꦸꦲꦩ꧀ꦩꦢ꧀ꦯꦸꦲꦂꦠ...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
Does Social Capital Promote Industrialization? Evidence from a Rapid Industrializer]. Econometrics Software Laboratory, University of California, Berkeley.</ref>
 
Ríkisstjórn Indónesíu er nú að velta fyrir sér hvort hún ætti að veita Suharto þjóðhetjutitil en þessar áætlanir eru mjög umdeildar.<ref> {{cite news | url=http://www.triaspolitica.net/full-indonesia-lawyers-club-pro-kontra-soeharto-pahlawan-nasional/ | title=Pro Kontra Soeharto Pahlawan Nasional | publisher=Trias Politica | date=26 May 2016}}</ref> Samkvæmt spillingarvísitölu Transparency International varer SuhartiSuharto spilltasti leiðtogi nútímasögunnar og dró sér um 15–35 milljarða Bandaríkjadollara úr ríkissjóði á valdatíð sinni.<ref name="BBC_20040325">{{cite news | url=http://news.bbc.co.uk/2/hi/business/3567745.stm | title=Suharto tops corruption rankings |publisher=BBC News | date= 25 March 2004 | accessdate=4 February 2006}}</ref>
 
==Tilvísanir==