„Lögbann“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Lögbann''' er aðgerð til að stöðva byrjaða eða yfirvofandi athöfn. Sá sem óskar eftir lögbanni hjá yfirvaldi (sýslumanni) þarf að sanna eða sýna fram á að mj...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lögbann''' er aðgerð til að stöðva byrjaða eða yfirvofandi athöfn. Sá sem óskar eftir lögbanni hjá yfirvaldi (sýslumanni) þarf að sanna eða sýna fram á að mjög líklegt sé að athöfnin sem hann vill stöðva brjóti eða muni brjóta gegn lögvörðum rétti hans og að þegar hafi þegar hafist handa um athöfnina eða það muni vera gert og að réttindi hans muni fara forgörðum eða verða fyrir teljandi spjöllum verði hann knúinn til að bíða dóms um þau.
 
== Heimildir ==
* [https://www.syslumenn.is/thjonusta/naudungarsolur-og-fullnustugerdir/logbann/ Lögbann (syslumenn.is)]